- New documentary in the making from Gjóla Films

- Ný heimildakvikmynd í vinnslu hjá Gjólu kvikmyndagerð

Woods Grew Here Once

Milli fjalls og fjöru

- New documentary in the making from Gjóla Films

- Ný heimildakvikmynd í vinnslu hjá Gjólu kvikmyndagerð

The documentary film Woods Grew Here Once  is about forests in Iceland, deforestation and the exploitation of wood. The timeline goes from the great forests of the Miocene that made the brown coal sediments, through the settlement of Iceland and the imported techniques and knowledge coming from Norway in agriculture and ironmaking, about the 20th century reforestation to the present time when the importance reforesting to avoid further climate change becomes ever more clear. Mankind’s earliest economy was a subsistence economy. Then came an economy based on fossil fuels. We need to establish an economy based on recycling in the interests of life on planet Earth. Forestry is one way of doing this, but great care is called for if we are not to upset delicate ecological systems. The storytellers in the film are scientists, scholars, foresters and farmers. The land itself is the center of the film.

Milli fjalls og fjöru  er kvikmynd um skóg á Íslandi; skógeyðingu, skógnýtingu, og skógrækt. Sagan hefst í Mikla skógi á míósen-tíma þegar Norðurálfa, og Ísland með, var þakin skógi, sem síðar myndaði surtarbrandslögin. Á nútíma eftir ísöld hófst jarðrof sem jókst til muna eftir að landnámsmenn komu og ruddu burt skógi til að skapa tún og beitarlönd fyrir skepnur sínar og nýttu skóginn til að búa til viðarkol til járnvinnslu. Fjallað verður um skógrækt 20. aldar til okkar tíma þar sem nauðsyn skógræktar verður æ nauðsynlegri til að sporna við hamfarahlýnun. Fyrsta hagkerfi mannsinn var sjálfsþurftarhagkerfi. Síðan tók við hagkerfi jarðefna. Nauðsynlegt er að koma á hagkerfi hringrásar til hagsbóta fyrir líf á jörðunni. Skógrækt er ein aðferð til þess, en að mörgu þarf að huga til þess að þjarma ekki að viðkvæmum vistkerfum. Ekki yrði notast við þul í þessari kvikmynd, heldur myndu vísindamenn, skógræktarmenn og bændur segja söguna. Landið sjálft er í miðpunkti.

About film

Um myndina

Information

Upplýsingar

Director: Ásdís Thoroddsen
Cinematographer: Pavel Filkov
Composer: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Editing: Ásdís Thoroddsen

Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen
Kvikmyndari: Pavel Filkov
Tónskáld: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Klippari: Ásdís Thoroddsen