Woods Grew Here Once

Milli fjalls og fjöru

- The forests in Iceland; the deforestation, the exploitation and the forestry, the people and the livestock.

- Skógurinn í landinu; eyðingin, nýtingin og ræktin, fólkið og fénaðurinn.

About film

Um myndina

Synopsis

Efnisútdráttur

The documentary film Woods Grew Here Once  is about forests in Iceland, deforestation and the exploitation of wood. The timeline goes from the great forests of the Miocene that made the brown coal sediments, through the settlement of Iceland and the imported techniques and knowledge coming from Norway in agriculture and ironmaking, about the 20th century reforestation to the present time when the importance reforesting to avoid further climate change becomes ever more clear. Mankind’s earliest economy was a subsistence economy. Then came an economy based on fossil fuels. We need to establish an economy based on recycling in the interests of life on planet Earth. Forestry is one way of doing this, but great care is called for if we are not to upset delicate ecological systems. The storytellers in the film are scientists, scholars, foresters and farmers. The land itself is the center of the film.

Milli fjalls og fjöru  er kvikmynd um skóg á Íslandi; skógeyðingu, skógnýtingu, og skógrækt. Sagan hefst í Mikla skógi á míósen-tíma þegar Norðurálfa, og Ísland með, var þakin skógi, sem síðar myndaði surtarbrandslögin. Á nútíma eftir ísöld hófst jarðrof sem jókst til muna eftir að landnámsmenn komu og ruddu burt skógi til að skapa tún og beitarlönd fyrir skepnur sínar og nýttu skóginn til að búa til viðarkol til járnvinnslu. Fjallað verður um skógrækt 20. aldar til okkar tíma þar sem nauðsyn skógræktar verður æ nauðsynlegri til að sporna við hamfarahlýnun. Fyrsta hagkerfi mannsinn var sjálfsþurftarhagkerfi. Síðan tók við hagkerfi jarðefna. Nauðsynlegt er að koma á hagkerfi hringrásar til hagsbóta fyrir líf á jörðunni. Skógrækt er ein aðferð til þess, en að mörgu þarf að huga til þess að þjarma ekki að viðkvæmum vistkerfum. Ekki yrði notast við þul í þessari kvikmynd, heldur myndu vísindamenn, skógræktarmenn og bændur segja söguna. Landið sjálft er í miðpunkti.

Information

Running time:
Colour: Colour
Screening Form: DCP
Video Format: 25/50
Aspect Ratio: 16/9
Sound Format: Stereo
Dolby SR: No
Languages: Icelandic, English Subtitles
M/E: No

Distribution in Iceland: Gjóla ehf.
Distribution abroad: Gjóla ehf.

Upplýsingar

Lengd:
Litur:
Sýningarform: DCP
Myndbandsform: 25/50
Hlutfall: 16/9
Hljóðform: Steríó
Dolby SR: Nei
Tungumál: Íslenska, enskur texti
M/E: Nei

Dreifing á Íslandi: Gjóla ehf.
Dreifing erlendis: Gjóla ehf.

Trailer

Stikla

Woods Grew Here Once

- The forests in Iceland; the deforestation, the exploitation and the forestry, the people and the livestock.

Milli fjalls og fjöru

- Skógurinn í landinu; eyðingin, nýtingin og ræktin, fólkið og fénaðurinn.

Appearances

Þátttakendur

In alphabetical Order:


Anna Guðrún Þórhallsdóttir
Árni Daníel Júlíusson
Áslaug Geirsdóttir
Bjarni Þór Kristjánsson
Björn Guðbrandur Jónsson
Borgþór Magnússon
Bragi Vagnsson
Bryndís Marteinsdóttir
Brynja Hrafnkelsdóttir
Egill Erlendsson

Í stafrófsröð:


Anna Guðrún Þórhallsdóttir
Árni Daníel Júlíusson
Áslaug Geirsdóttir
Bjarni Þór Kristjánsson
Björn Guðbrandur Jónsson
Borgþór Magnússon
Bragi Vagnsson
Bryndís Marteinsdóttir
Brynja Hrafnkelsdóttir
Egill Erlendsson

Einar Þorleifsson
Fahad Falur Jabali
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Guðvarður Már Gunnlaugsson
Hafdís Sturlaugsdóttir
Hilmar Búi Sigvaldason
Hjördís Skírnisdóttir
Hreinn Óskarsson
Hrönn Guðmundsdóttir
Ingunn Ásdísardóttir
Jóhann Helgi Stefánsson
Kesara Margrét Anamthawat - Jónsson

Einar Þorleifsson
Fahad Falur Jabali
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Guðvarður Már Gunnlaugsson
Hafdís Sturlaugsdóttir
Hilmar Búi Sigvaldason
Hjördís Skírnisdóttir
Hreinn Óskarsson
Hrönn Guðmundsdóttir
Ingunn Ásdísardóttir
Jóhann Helgi Stefánsson
Kesara Margrét Anamthawat - Jónsson

Kristín Svavarsdóttir
Lísabet Guðmundsdóttir
Margrét Hrönn Hallmundsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Ólafur Eggertsson

Páll Jakob Líndal
Rán Finnsdóttir
Þór Hjaltalín
Vigdís Freyja Helmutsdóttir
Þór Þorfinnsson

Kristín Svavarsdóttir
Lísabet Guðmundsdóttir
Margrét Hrönn Hallmundsdóttir

 Matthías Sævar Lýðsson
Ólafur Eggertsson
Páll Jakob Líndal
Rán Finnsdóttir
Þór Hjaltalín
Vigdís Freyja Helmutsdóttir
Þór Þorfinnsson

Companies, Societies, Institutions:


Byggðasafn Skagfirðinga
Eiríksstaðir

Fiske Icelandic Collection - Division of Rare and Manuscript Collections, Cornell University Library, New York
Framhaldsskólinn í Austur - Skaftafellssýslu
Gróður fyrir fólk í landnámi Íslands
Háskóli Íslands

Félög, félagasamtök, stofnanir:


Byggðasafn Skagfirðinga
Eiríksstaðir
Fiske Icelandic Collection - Division of Rare and Manuscript Collections, Cornell University Library, New York
Framhaldsskólinn í Austur - Skaftafellssýslu
Gróður fyrir fólk í landnámi Íslands
Háskóli Íslands

Hurstwic, Massachusetts
Landgræðslan
Minjastofnun

Náttúrufræðistofnun Íslands

Skógræktarfélag Íslands
Skógræktin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Vestfirðir á miðöldum
Þjóðskjalasafn Íslands

Hurstwic, Massachusetts
Landgræðslan
Minjastofnun
Náttúrufræðistofnun Íslands

Skógræktarfélag Íslands
Skógræktin

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Vestfirðir á miðöldum
Þjóðskjalasafn Íslands

Filmmakers

Teymi

Director and Author: Ásdís Thoroddsen
Cinematography: Pavel Filkov, Ásdís Thoroddsen, Eyþór Ingi Jónsson, Vigfús Sigurgeirsson, Ragnhild Nordahl Næss, Árni Einarsson
Editing: Ásdís Thoroddsen
Photography: Eliso Tsintsabadze
Color Grading and Digital Post Production: Konráð Gylfason
Sound Post Production: Hallur Ingólfsson
Sound Assistant: Eliso Tsintsabadze
Graphic Design: Momogumi ehf.

Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen
Kvikmyndataka: Pavel Filkov, Ásdís Thoroddsen, Eyþór Ingi Jónsson, Vigfús Sigurgeirsson, Ragnhild Nordahl Næss, Árni Einarsson
Klipping: Ásdís Thoroddsen
Ljósmyndun: Eliso Tsintsabadze
Litgreining og samsetning: Konráð Gylfason
Hljóðvinnsla: Hallur Ingólfsson
Aðstoð við hljóðupptöku: Eliso Tsintsabadze
Grafísk hönnun: Momogumi ehf.

Producer : Ásdís Thoroddsen
Production Company : Gjóla ehf.
Composer : Hildigunnur Rúnarsdóttir
Choir and choir director :
Hljómeyki og Þorvaldur Örn Davíðsson
Singing : Snæfríður María Björnsdóttir
Whisper :
Recording :

Framleiðandi : Ásdís Thoroddsen
Framleiðslufyrirtæki : Gjóla ehf.
Tónsmíðar : Hildigunnur Rúnarsdóttir
Kór og kórstjórn :
Hljómeyki og Þorvaldur Örn Davíðsson
Einsöngur : Snæfríður María Björnsdóttir
Hvísl :
Upptökustjóri :

Supporters

Styrkt af

Icelandic Film Centre
- Director : Laufey Guðjónsdóttir
- Consultant : Sigríður Margrét Vigfúsdóttir


Hagþenkir - the Association of Non-fiction and Educational Writers in Iceland
Ministry of Industries and Innovation
Icelandic Climate Fund

Kvikmyndamiðstöð Íslands
- Forstöðumaður : Laufey Guðjónsdóttir
- Ráðgjafi : Sigríður Margrét Vigfúsdóttir
Hagþenki - félagi höfunda fræðirita og kennslugagna
Atvinnu - og nýsköpunarráðuneytinu
Loftlagssjóður